Áhrif hlutdeildarlána minni nú en áður

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur í Arion greiningu, var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna en efnahagsmálin voru til umræðu.

Spurður um hvaða áhrif hlutdeildarlánin séu að hafa á markaðinn um þessar mundir segir Kári að eins og sakir standa séu áhrifin af þeim minni en oft áður.

„Akkúrat núna eru áhrifin minni en oft áður því framboð íbúða til sölu er mjög mikið og hefur ekki verið jafn mikið síðan mælingar hófust, sérstaklega framboð nýrra íbúða. Síðan eru flestar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu of dýrar til að falla undir skilyrðin en almennt séð hafa hlutdeildarlánin þó ýtt upp íbúðaverði," segir Kári.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
OSZAR »