PCC óskar eftir viðskiptavernd í formi tolla

PCC hefur kært innflutning á kísilmálmi frá Kína til fjármála- …
PCC hefur kært innflutning á kísilmálmi frá Kína til fjármála- og efnahagsráðuneytisins og krefst viðskiptaverndar í formi tolla. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

PCC BakkiSilicon hf. (PCC) hefur kært innflutning á kísilmálmi frá Kína til fjármála- og efnahagsráðuneytisins og krefst viðskiptaverndarráðstafana. Félagið segir innflutning á verulegu undirverði hafi leitt til alvarlegs samkeppnishalla, lægra söluverðs og rekstraróvissu sem setji framtíð 120 starfa og 30 milljarða fjárfestingu í uppnám.

PCC rekur kísilmálmverksmiðju við Bakka á Húsavík, þar sem framleiddur er kísilmálmur. Stærsti eigandi er þýska fyrirtækið PCC SE í Þýskalandi með 65% eignarhlut en 35% eru í eigu innlendra lífeyrissjóða og Íslandsbanka.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
OSZAR »