Þrjú mörk, rautt spjald og fall (myndskeið)

Newcastle vann Ipswich, 3:0, í viðburðaríkum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var nóg að gera hjá myndbandsdómurum, rautt spjald fór á loft og Ipswich féll í leikslok.

Alexander Isak, Dan Burn og William Osula gerðu mörk Newcastle í sannfærandi sigri.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilarnaum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur enska boltann í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
OSZAR »