Mörkin úr bikarleikjum kvöldsins

Afturelding lagði ÍA að velli á Akranesi í fyrsta leik …
Afturelding lagði ÍA að velli á Akranesi í fyrsta leik kvöldsins. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson

Afturelding, ÍBV, Keflavík, Valur og Stjarnan tryggðu sér í kvöld  sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu eins og sagt hefur verið frá hér á mbl.is.

Sextán liða úrslitunum lýkur á morgun þegar KA mætir Fram og Breiðablik mætir Vestra en Þór hafði áður komist fyrst liða í átta liða úrslit með sigri gegn Selfossi í gærkvöld, 4:1.

Mörkin eru öll sýnd á RÚV sem er með útsendingarréttinn á bikarkeppninni og mörk kvöldsins má sjá hér fyrir neðan í færslum á samfélagsmiðlinum X:

ÍA og Afturelding, 0:1

KR og ÍBV, 2:4

Keflavík og Víkingur Ó., 5:2

Valur og Þróttur R., 2:1

 Kári - Stjarnan 2:2 (3:6)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
OSZAR »