Afturelding, ÍBV, Keflavík, Valur og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu eins og sagt hefur verið frá hér á mbl.is.
Sextán liða úrslitunum lýkur á morgun þegar KA mætir Fram og Breiðablik mætir Vestra en Þór hafði áður komist fyrst liða í átta liða úrslit með sigri gegn Selfossi í gærkvöld, 4:1.
Mörkin eru öll sýnd á RÚV sem er með útsendingarréttinn á bikarkeppninni og mörk kvöldsins má sjá hér fyrir neðan í færslum á samfélagsmiðlinum X:
ÍA og Afturelding, 0:1
🥛ÍA 0 - Afturelding 1
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
⚽️Benjamin Stokke
🟥Axel Óskar Andrésson pic.twitter.com/gqInvuOt8I
KR og ÍBV, 2:4
🥛KR 2 - ÍBV 4
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
ÍBV
⚽️⚽️Oliver Heiðarsson
⚽️Omar Sowe
⚽️Hermann Þór Ragnarsson
KR
⚽️Guðmundur Andri Tryggvason
⚽️Atli Sigurjónsson pic.twitter.com/JeVi2nFSbz
Keflavík og Víkingur Ó., 5:2
🥛Keflavík 5 - Víkingur Ó 2
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
Keflavík
⚽️⚽️⚽️Muhamed Alghoul
⚽️Kári Sigfússon
⚽️Ari Steinn Guðmundsson
Víkingur Ólafsvík
⚽️Kwame Quee
⚽️Luis Romero Jorge pic.twitter.com/0cNoG4JNHN
Valur og Þróttur R., 2:1
🥛Valur 2 - Þróttur 1
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
Valur
⚽️Patrick Pedersen
⚽️Jónatan Ingi Jónsson
Þróttur
⚽️Aron Snær Ingason pic.twitter.com/ZTNDffALrH
Kári - Stjarnan 2:2 (3:6)
🥛Kári 2 - Stjarnan 2 (Stjarnan áfram eftir vítaspyrnur)
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Mörkin, vítaspyrnukeppni og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
Stjarnan
⚽️Benedikt Waren
⚽️Adolf Daði Birgisson
Kári
⚽️Hektor Bergmann Garðarsson
⚽️Mikael Hrafn Helgason pic.twitter.com/5pT8NHGT7y