Hinsegin þræðir, kyn og kyngervi

Rósa María Hjörvar hefur greint hinsegin þræði í skáldsögunum Gróðri jarðar eftir Knut Hamsun, Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness og Höfundi Íslands eftir Hallgrím Helgason.

Mínúturnar sem allir eru að tala um

Fjöllistakonan og búrleskdrottningin Margrét Erla Maack fer með lítið hlutverk í leiksýningunni Þetta er Laddi sem sýnd er á Stóra sviði Borgarleikhússins. Atriði Margrétar Erlu í sýningunni varir í stuttan tíma en virðist þó sitja lengi í leikhúsgestum, sem margir hverjir upplifa það sem hápunkt sýningarinnar.

Lýðræði verður til

Í bókinn Lýðræði í mótun rekur sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson vöxt frjálsra félagasamtaka á Íslandi frá stjórnarskrárbreytingunni 1874 og það hvernig félagafrelsið breytti íslensku samfélagi.

Af hinseginleika Megasar

Í fræðigrein í tímaritinu Fléttum veltir Þorsteinn Vilhjálmsson fyrir sér hinseginleika og austurlandahyggju í Taílandsþríleik Megasar frá árunum 1987 og 1988 og viðbrögðum sem plöturnar vöktu.

OSZAR »