Íþróttir Miðvikudagur, 28. maí 2025

Spánverjinn Ricardo González hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þórs á…

Spánverjinn Ricardo González hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þórs á Akureyri í körfuknattleik til næstu þriggja ára og verður jafnframt aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins Meira

Angel City Sveindís Jane Jónsdóttir heldur til Bandaríkjanna eftir EM í Sviss.

Ákvað að fara út fyrir þægindarammann

Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom mörgum á óvart þegar hún gekk til liðs við bandaríska félagið Angel City á dögunum. Sveindís, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við félagið en liðið er staðsett í Los… Meira

Boðsund Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero fögnuðu sigri í 4x100 metra skriðsundi.

Þrenn gullverðlaun í sundinu

Ísland fékk þrenn gullverðlaun í sundi á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í Andorra í gær. Ylfa Lind Kristmannsdóttir náði í þau fyrstu þegar hún sigraði í 200 metra baksundi kvenna á 2:17,84 mínútum og var tveimur sekúndum á undan næsta keppanda … Meira

Körfuknattleikskonan Danielle Rodriguez er gengin til liðs við…

Körfuknattleikskonan Danielle Rodriguez er gengin til liðs við bikarmeistara Njarðvíkur. Danielle, sem er 31 árs gömul, skrifaði undir tveggja ára samning við Njarðvíkinga. Danielle, sem er með íslenskan ríkisborgararétt, lék með Fribourg í efstu deild Sviss á nýliðnu tímabili Meira

Gull Birna Kristín Kristjánsdóttir á fleygiferð í keppni í langstökki á Smáþjóðaleikunum í Andorra í gær en hún fagnaði öruggum sigri í greininni.

Íslendingarnir stukku lengst

Birna Kristín Kristjánsdóttir fékk einu gullverðlaun Íslands á fyrsta keppnisdegi frjálsra íþrótta á Smáþjóðaleikunum í Andorra í gær. Gullverðlaunin fékk Birna Kristín í langstökki en hún stökk lengst 6,36 metra og vann yfirburðasigur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 29. maí 2025

Smáþjóðaleikar Evrópu, sem haldnir eru á tveggja ára fresti, standa nú…

Smáþjóðaleikar Evrópu, sem haldnir eru á tveggja ára fresti, standa nú yfir í Andorra í Pýreneafjöllunum. Þar tekst á íþróttafólk frá níu af fámennustu þjóðríkjum Evrópu í sautján mismunandi greinum Meira

Best Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu fyrir Þrótt, sem vann alla leiki sína í Bestu deildinni í maímánuði.

„Ég bjóst ekki við þess­ari byrjun“

Þórdís Elva Ágústsdóttir leikmaður Þróttar er leikmaður maímánaðar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hjá Morgunblaðinu. Valið er byggt á einkunnagjöf blaðsins, M-gjöfinni. Þórdís skoraði tvö mörk og lagði upp eitt á miðju Þróttar, sem vann alla… Meira

Árangur Snæfríður Sól Jórunnardóttir var ein þeirra sem náðu góðum árangri á Smáþjóðaleikunum í gær en hún vann í 200 metra skriðsundi.

Ísland komið með 15 gull

Ísland vann til tíu gullverðlauna á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Andorra í gær og er komið með 15 gullverðlaun á mótinu, líkt og Lúxemborg, en Kýpur er með 17. Í sundi vann Ísland sex gullverðlaun en þar á meðal unnu sveitir Íslands til verðlauna í 4x100 metra fjórsundi í karla- og kvennaflokki Meira

Ísafjörður Gunnar Vatnhamar og Silas Songani mætast í dag.

Toppslagur deildarinnar er á Ísafirði

Víðir Sigurðsson [email protected] Þetta sá líklega enginn fyrir, en viðureign Vestra og Víkings á Ísafirði í dag er toppslagur Bestu deildar karla í fótbolta og lykilleikurinn í áttundu umferð deildarinnar sem er öll leikin í dag.Víkingar eru efstir í deildinn Meira

Bandaríska körfuboltakonan Abby Beeman er komin til liðs við Grindavík.…

Bandaríska körfuboltakonan Abby Beeman er komin til liðs við Grindavík. Hún lék með Hamri/Þór í úrvalsdeildinni í vetur og var þar með bestu leikmönnum en hún var m.a. stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,2 slíkar að meðaltali í leik Meira

Þriðjudagur, 27. maí 2025

Það verður sjónarsviptir að Ágústi Þór Jóhannssyni úr kvennahandboltanum.…

Það verður sjónarsviptir að Ágústi Þór Jóhannssyni úr kvennahandboltanum. Í gærkvöldi vann hann sinn fjórða Íslandsmeistaratitil með kvennaliði Vals og þann þriðja í röð. Reyndar, sem betur fer, er hann áfram í þjálfarateymi íslenska… Meira

Fánaberi Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir var fánaberi Íslands á setningarathöfninni ásamt Hafsteini Valdimarssyni, fyrirliða blaklandsliðsins.

Öflug sveit Íslands í Andorra

Smáþjóðaleikarnir settir í 20. skipti í gærkvöld • 106 íslenskir keppendur Meira

Skipti Hildur Þóra Hákonardóttir kom til FH fyrir þetta tímabil.

Hildur Þóra var best í sjöundu umferðinni

Hildur Þóra Hákonardóttir varnarmaður úr FH var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Hildur lék mjög vel í hjarta varnarinnar hjá FH þegar Hafnarfjarðarliðið vann nokkuð óvæntan en verðskuldaðan … Meira

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon er á leið í læknisskoðun hjá…

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon er á leið í læknisskoðun hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Það er norski miðillinn Nettavisen sem greinir frá þessu en Sævar Atli, sem er 24 ára gamall, hefur verið sterklega orðaður við Brann… Meira

Íslandsmeistarar Fyrirliðinn Hildur Björnsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir kyssa Íslandsmeistarabikarinn við mikinn fögnuð liðsfélaga sinna í gær.

Meistarar þriðja árið í röð

Valur vann úrslitaeinvígið gegn Haukum 3:0 og er Íslandsmeistari í 20. sinn • Hafdís Renötudóttir fór á kostum í marki Valskvenna og varði 21 skot í leiknum Meira

Skoraði Birkir Heimisson fagnar markinu gegn Eyjamönnum.

Birkir var bestur í áttundu umferðinni

Birkir Heimisson miðjumaður úr Val var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Birkir lék reyndar stöðu hægri bakvarðar þegar Valur sigraði ÍBV, 3:0, á sunnudaginn en hann var eftir sem áður… Meira

Mánudagur, 26. maí 2025

Hetjan Sandra María Jessen skýtur að marki Stjörnunnar á laugardag.

Þróttarar einir á toppnum

Þróttur úr Reykjavík náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta er liðið sigraði nýliða FHL, 4:0, í Fjarðabyggðarhöllinni í gær. Þróttur er með 19 stig og eina ósigraða lið deildarinnar eftir sjö umferðir Meira

Englandsmeistarar Liðsmenn Liverpool fagna Englandsmeistaratitlinum á heimavelli sínum Anfield eftir jafntefli við Crystal Palace, 1:1, gær.

Villa og Forest sátu eftir

Manchester City, Chelsea og Newcastle tryggðu sér öll sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð er lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. Aston Villa og Nottingham Forest sitja eftir með sárt ennið Meira

Arsenal varð á laugardaginn Evrópumeistari kvenna í fótbolta í annað sinn…

Arsenal varð á laugardaginn Evrópumeistari kvenna í fótbolta í annað sinn og í fyrsta skipti frá árinu 2007 er liðið lagði Barcelona, 1:0, í úrslitum í Lissabon. Sænska landsliðskonan Stina Blackstenius skoraði sigurmark Arsenal á 74 Meira

Fossvogur Stígur Diljan Þórðarson, sem skoraði fyrra mark Víkings, á fleygiferð gegn Skagamönnum. Haukur Andri Haraldsson verst honum.

Víkingar í toppsætið

Breiðablik úr fyrsta sæti og niður í þriðja • Gott gengi Vestra hélt áfram • Annar sigur FH-inga í röð • Skagamenn á botninn • Markatala skilur að ÍBV og KA Meira

Laugardagur, 24. maí 2025

Kórinn Birnir Breki Burknason úr HK eltir Amir Cosic í Kórnum í gær.

Þrenna hjá Kára og Keflavík efst

Kári Sigfússon var í miklu stuði þegar Keflavík valtaði yfir Leikni úr Reykjavík, 6:0, í 4. umferð 1. deildar karla í fótbolta í Keflavík í gærkvöldi. Kári gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Keflavík er því áfram með eins stigs forskot á… Meira

Kaplakriki Ingibjörg Magnúsdóttir, fædd 2009, lagði upp mark FH og Samantha Smith skoraði mark Breiðabliks í toppslagnum.

FH stöðvaði sigurgöngu Breiðabliks

Glæsilegt sigurmark Ídu í Kaplakrika l  Ná Þróttarar þriggja stiga forystu? Meira

Markaskorarar Jakob Byström og Vuk Oskar Dimitrijevic fagna einu af mörkum Fram í Laugardalnum en þeir skoruðu mörkin þrjú.

Framarar í fjórða sætið

Framarar eru komnir í fjórða sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir sætan sigur á KR-ingum í slag gömlu stórveldanna á Þróttarvellinum í Laugardal í gærkvöld, 3:2. KR-ingar sitja í fimmta sætinu og hafa nú tapað tveimur leikjum í röð eftir að… Meira

Átta Landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir, sem skoraði átta mörk fyrir Valskonur í gærkvöldi, sækir að marki Haukakvenna á Ásvöllum.

Valur þarf einn sigur

Evrópubikarmeistarar Vals eru einum sigri frá sínum 21. Íslandsmeistaratitli eftir sjö marka sigur á Haukum, 29:22, í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta á Ásvöllum í gærkvöldi Meira

Andrea Bergsdóttir hafnaði í 37.-39. sæti á Allergri-golfmótinu sem lauk í…

Andrea Bergsdóttir hafnaði í 37.-39. sæti á Allergri-golfmótinu sem lauk í Austurríki í gær og er hluti af LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Evrópu. Hún lék þriðja og síðasta hringinn á 77 höggum en var í 13.-20 Meira

Föstudagur, 23. maí 2025

Íslandsmeistarar Stjarnan er Íslandsmeistari karla í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins og leikmennirnir fögnuðu vel í leikslok á Sauðárkróki.

Fullkomið að kveðja Hlyn svona

Hilmar Smári í lykilhlutverki í fyrsta Íslandsmeistaratitli Stjörnunnar Meira

Laufey Agnarsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur varð í gær…

Laufey Agnarsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur varð í gær heimsmeistari í bekkpressu í +84 kg flokki 50-59 ára kvenna á heimsmeistaramótinu í Drammen í Noregi Meira

Borgin er blá Fyrirliðinn Magnús Öder Einarsson lyftir Íslandsbikarnum með ánægða samherja fyrir aftan sig í bláu regninu á Hlíðarenda.

Fram Íslandsmeistari

Sigurmark Þorsteins á lokasekúndunum í þriðja úrslitaleiknum • Ellefti meistaratitill Fram og sá fyrsti í tólf ár • Bæði Íslands- og bikarmeistarar 2025 Meira

OSZAR »