Fréttir Þriðjudagur, 27. maí 2025

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Vill flytja Helga Magnús

Dómsmálaráðherra býður vararíkissaksóknara að gerast vararíkislögreglustjóri l  Ekki hefur verið skipað í embættið árum saman l  Niðurstaða liggur ekki fyrir Meira

Umsögn Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS.

Stórgallað veiðigjaldafrumvarp

SFS leggja fram 167 síðna umsögn um veiðigjaldafrumvarpið • Efast um útreikninga ráðuneytisins • Gögn liggja enn ekki fyrir • Alvarlegar afleiðingar • Til í samtal um skynsamlega hækkun veiðigjalda Meira

Bifröst Fasteignir Háskólans á Bifröst eru nú komnar á sölu.

Selja fyrir 3,2 milljarða króna

Aðalbyggingar Háskólans á Bifröst, auk 65 íbúða á stúdentagörðum, verða settar á sölu. Áætlað söluverð er um 3,2 milljarðar króna. Margrét Jónsdóttir, rektor Háskólans á Bifröst, segir skólann ekki hafa þörf á tólf þúsund fermetrum, þar sem dagleg… Meira

Greiður aðgangur verði að Heiðmörk

Tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, Kjartans Magnússonar, um að viðhald vega í Heiðmörk verði bætt í því skyni að draga úr rykmengun og að umhverfisvænt malbik verði lagt á fjölfarnasta hluta… Meira

Björn Axelsson

Umsögnin ekki á ábyrgð Björns

Björn Axelsson skipulagsfulltrúi Reykjavíkur vill koma því á framfæri að hann hafi hvergi komið að umsögninni um að leyfi til að gera ljótar byggingar sé mikið á Íslandi. Umrædd umsögn var vegna kjötvinnslu í húsinu við Álfabakka 2a, græna gímaldinu svokallaða Meira

Fossvogsdalur Lóð gróðrarstöðvarinnar liggur að athafnasvæði Knattspyrnufélagsins Víkings.

Ósáttir við níu ára tafir Reykjavíkurborgar

Forsvarsmenn knattspyrnufélagsins Víkings eru ósáttir við sinnuleysi Reykjavíkurborgar í þeirra garð varðandi fyrirheit um stækkun á athafnasvæði félagsins. Árið 2008 samþykkti borgarráð Reykjavíkur fyrirheit um að afhenda félaginu 19.415 fermetra… Meira

Kvíabryggja Fangelsið er opið og fangar aðeins læstir inni yfir blánóttina.

Útlendingar afplána helming refsingarinnar

Er vísað af landi brott að svo búnu • Dæmdur morðingi á Kvíabryggju Meira

Rask Framkvæmdir fyrir framan verslun við Vatnsstíg.

Segja samráðs hafa verið gætt

Reykjavíkurborg segir samráðs hafa verið gætt við verslunareigendur á Laugavegi í tengslum við framkvæmdir borgarinnar á Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Laugavegs, en unnið er að endurgerð hans sem göngugötu Meira

Leigja færanlegar kennslustofur

Rúma 260 nemendur Hólabrekkuskóla • Stórviðgerð á skólanum Meira

Margrét Hauksdóttir

Margrét Hauksdóttir, húsmóðir og fv. ráðherrafrú, varð bráðkvödd í sumarhúsi sínu á Hallandaengjum í Flóa í fyrradag. Margrét fæddist í Reykjavík þann 3. apríl 1955. Foreldrar hennar voru Jón Haukur Gíslason, bóndi á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi, og Sigurbjörg Geirsdóttir húsfreyja Meira

Í Tókýó Frá vinstri: Þorleifur Þór Jónsson, viðskiptastjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu, Sveinn Birkir Björnsson, ráðgjafi hjá Íslandsstofu, Agnes Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Japan, Brynjólfur Magnús Brynjólfsson, starfsmaður hjá Össuri í Japan, Höskuldur Hrafn Guttormsson, sölu- og markaðsstjóri Icelandic Japan, Árni G. Hauksson, Íslenska viðskiptaráðinu í Japan, Sigríður Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding ehf., Orri Helgason, stofnandi Transformation Partners og ráðgjafi, Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, Arnar Jensson, stofnandi og forstjóri COOORI, Auður Björk Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Icelandic Trademark Holding, Manabu Fukuda, Íslenska viðskiptaráðinu í Japan.

Mikil tækifæri en verk að vinna

Ný markaðskönnun bendir til að Ísland sé minna þekkt í Japan en í samanburðarlöndum • Mikil tækifæri eru talin felast í því fyrir íslenskt atvinnulíf að kynna Ísland betur • Kannað var í átta löndum     Meira

Gæðastund Evelyne hér með fallegan fjárhund í fangi sér. Vináttan er einlæg og gott að fá knús á kinnina.

Eyrun eru sperrt og rófan hringuð

Íslenski fjárhundurinn er í aðalhlutverki • Sá glaðasti í heimi • Sögusetur á Lýtingsstöðum í Skagafirði opnað • Evelyne heillaðist • Gelt heyrist á bæjarhlaðinu • Gæska skín úr augunum Meira

Launamál Dagur og Einar stóðu í brúnni þegar borgin stofnaði nýja fastanefnd sem tók ákvörðun með lengri afturvirkni en áður.

Greiddi milljónir afturvirkt

Reykjavíkurborg greiddi 301 milljón króna í afturvirk laun til 63 stjórnenda árið 2024, samkvæmt svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Greiðslurnar voru tilkomnar vegna breytinga á svokölluðu viðbótareiningakerfi sem ákvarðar laun æðstu embættismanna borgarinnar Meira

Frá vettvangi Mikill viðbúnaður var í miðborginni í gær.

Tugir særðir eftir árás í Liverpool

Tugir eru slasaðir, þar af fjögur börn, eftir að bíl var ekið inn í mannþröng í miðborg Liverpool laust eftir klukkan 18 að staðartíma þar sem knattspyrnulið Liverpool og stuðningsmenn fögnuðu Englandsmeistaratitli Meira

Slysstaður Ragnheiður Ísabella fylgdist með bílnum stöðvast inni í mannþrönginni. Svona var útsýnið úr glugga á íbúð hennar í Liverpool.

Horfði á bílinn stöðvast í fjöldanum

Íslendingar í Liverpool lýsa atburðum gærdagsins • Segja fólk í borginni í miklu áfalli • „Sáum eiginlega allt“ • Voru nýbúin að ganga um svæðið • „Það lemur á bíl­inn og reynir að ná öku­mann­in­um út“ Meira

Karkív Slökkviliðsmaður glímir við eld sem kviknaði eftir loftárásina.

Segir Pútín genginn af göflunum

Rússar héldu áfram hörðum loftárásum á Úkraínu í fyrrinótt • Trump varar Rússa við frekari refsiaðgerðum vegna loftrárása á óbreytta borgara • Vesturveldin munu leyfa Úkraínu að verja sig frekar Meira

Klúður Nýjasti tundurspillir Norður-Kóreu sést mara í hálfu kafi hulinn bláum dúk eftir mislukkaða sjósetningu.

Mistök sem þessi verða ekki fyrirgefin

Sú ákvörðun að greina frá óhappinu er afar áhugaverð. Pjongjang hefði auðveldlega getað falið sannleikann, líkt og svo oft áður, en kaus þess í stað að greina þjóðinni allri frá. Hér held ég að tilfinningar Kims Jong-uns hafi ráðið för að stærstum hluta Meira

Bankamenn Róbert með sumarmönnunum Örvari Harðarsyni til vinstri og Benedikt Gröndal til hægri.

Bakarinn á Króknum farinn í bankann

Bakarameistarinn Róbert Óttarsson hefur einnig lært markaðshagfræði og tók fyrir skömmu við sem þjónustustjóri Arion banka á Sauðárkróki. „Þetta er skemmtilegt og gefandi starf og á vel við mig,“ segir hann Meira

OSZAR »