Sunnudagsblað Laugardagur, 24. maí 2025

Jón elskar þéttingu byggðar

Hann sefur líka ótrúlega vel enda alltaf myrkur í íbúðinni. Meira

Cohen í kirkjum

Hvers vegna flytur þú lög Leonards Cohens? Hann hefur lengi verið í uppáhaldi. Ég hef verið að flytja lög hans á tónleikum af ýmsum stærðum og gerðum síðan 2016. Ég hafði lagt þetta til hliðar en eftir að við hjónin sáum þættina um hann á RÚV kom fiðringur í mig að fara að spila lögin hans aftur Meira

Ólöf Skaftadóttir og Kristín Jónsdóttir láta allt flakka á vettvangi.

Hvorug ætlar í framboð

Eflaust varpa einhverjir öndinni léttar við þau tíðindi að hvorug þeirra ætlar að blanda sér í framboðsslag í næstu sveitarstjórnarkosningum. Þar er vísað til hinna hispurslausu og framhleypnu stjórnenda hlaðvarpsins Komið gott. Meira

Fá stríð vinnast með sigri

En smám saman tók andúðin að taka á sig aðra mynd og beinast að hinum raunverulega ógnvaldi – þeim sem tefldi hinum óbreytta manni út í opinn dauðann. Meira

„Þarna fæ ég næði til að finna mína eigin rödd,“ segir Högni, sem er á leið í nám.

Tónsmíðar eiga hug minn allan

Ný verk eftir Högna Egilsson verða frumflutt í Hörpu. Hann flytur senn til Kaliforníu, þar sem hann fer í tveggja ára nám í tónsmíðum. Hann vinnur nú að tónlist fyrir nýja mynd Baltasars Kormáks en fuglar höfðu áhrif á þá tónlistarsköpun. Meira

Benedikt Eyjólfsson og Margrét Beta Gunnarsdóttir hafa verið samstíga í rekstrinum alla tíð.

Sá aldrei Dallas, var alltaf að vinna

Hjónin Benedikt Eyjólfsson og Margrét Beta Gunnarsdóttir hafa átt og rekið Bílabúð Benna í hálfa öld. Þau eru hvergi nærri hætt enda hafa þau ennþá mikið yndi af vinnunni. Benni hvílir sig með því að stunda óvenjulegt jóga – kappakstur. Meira

„Hvernig eigum við að ræða stóru málin af yfirvegun þegar litlu málin verða að stormi í vatnsglasi og mest lesnu fréttunum? Fjölmiðlar eiga að fjalla um okkur og þeir eiga að rýna í okkur sem erum í opinberum störfum, en rýnum aðeins betur í stóru málin, um það sem skiptir raunverulega máli,“ segir forseti Íslands, Halla Tómasdóttir.

Við getum verið ljós fyrir aðrar þjóðir

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, vill að þjóðin tali saman um hvert við stefnum og vonast til að sjá hér þjóðfund á næsta ári. Halla segist sjaldan ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur og vill taka að sér verkefni þar sem hún getur látið gott af sér leiða. Andleg heilsa unga fólksins er henni sérstaklega hugleikin. Meira

Kveðjuútgáfan af Sororicide: Þráinn Árni Baldvinsson, Unnar Snær Bjarnason, Gísli Sigmundsson og Arnar Guðjónsson.

Lítill tími til að gera ekkert

Þungarokkshátíðin Sátan verður haldin öðru sinni í Stykkishólmi í byrjun júní. Hún verður tileinkuð minningu Nansýjar Guðmundsdóttur, stofnanda hátíðarinnar, sem lést fyrr á þessu ári. Sororicide, band eiginmanns hennar Gísla Sigmundssonar, mun kveðja endanlega á hátíðinni. Meira

„Þessi verk eru þannig að það er kostur að geta gefið sér smá tíma til að dvelja við þau,“ segir Sigurður.

Ljóðrænt samtal í listasafni

Gamalt og nýtt mætast á sýningunni Innrými í Listasafni Einars Jónssonar. Þar sýnir Sigurður Guðjónsson ný verk sín innan um verk Einars. Sigurður segir vídeóverk sín draga fram smáatriði, áferð og efniskennd í verkum Einars. Meira

Egill Helgason, einlægur Grikklandsvinur, er orðinn formaður Grikklandsvinafélagsins.

Fór í frí og uppgötvaði Grikkland

Egill Helgason er nýr formaður Grikklandsvinafélagsins. Hann hefur verið að yrkja ljóð sem tengjast dvöl hans og fjölskyldu hans á grískri eyju. Eyjarskeggjar hafa rætt um að Kári, sonur Egils, eigi að verða þar bæjarstjóri. Meira

Enzo Maresca stýrir æfingu hjá Chelsea á þriðjudaginn.

Fagfeðgar glíma um bikarinn

Sunnudagsblaðið heimsótti æfingu hjá Chelsea í Lundúnum á þriðjudaginn en liðið býr sig nú af kappi undir úrslitaleikinn í Sambandsdeild Evrópu gegn Real Betis á miðvikudaginn. Enzo Maresca mætir þar læriföður sínum, Manuel Pellegrini. Meira

Mariska Hargitay á rauða dreglinum í Cannes.

Þráði venjulega mömmu

Í nýrri heimildarmynd, My Mom Jayne, gerir leikkonan Mariska Hargitay upp við skömmina sem ímynd móður hennar, Jayne Mansfield, kallaði yfir hana í æsku. Og upplýsir að hún sjálf hafi alla tíð verið rangfeðruð. Meira

Ragnhildur Sigurðardóttir er þjóðgarðsvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði.

Líflegir utangarðsmenn og sérvitur líffræðingur

Hér verða taldar upp þær bækur sem blasa við hér heima og fyrst er þá fuglagreiningarbókin í eldhúsglugganum. Bækur hafa verið stór hluti af lífinu eins langt aftur og minnið nær. Margir ættingjar og vinir lesa mikið og bækur eru ræddar Meira

Jón Jónsson fer á flug á TikTok með „Tímavél“

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson mætti með gítarinn í hljóðver K100 á föstudag og frumflutti glænýtt lag, Tímavél , í beinni í þættinum Ísland vaknar. Hann ræddi þar einnig nýlegar tilraunir sínar á TikTok – sem hófst með örlitlum þrýstingi frá Gústa B Meira

Ísraelska söngkonan Yuval Raphael lifði af grimmdarlega árás Hamas á tónlistarhátíð í Ísrael í októbermánuði 2023. Hún mætti fjandskap í Eurovision.

Vonda fólkið og við hin

Viljum við virkilega trúa því og kenna æsku landsins að einstaklingar af ákveðnu þjóðerni séu óæskilegir? Meira

Piltarnir fjórir sem vilja láta gott af sér leiða.

Hlaupa fyrir Gleym mér ei

Fjórir piltar í 10. bekk í Laugalækjarskóla safna fyrir samtökin Gleym mér ei.   Meira

Wham!, eða Hvammsbræður, eins og þeir voru kallaðir í innsveitum.

Wham! í sjónvarpið!

Mikill rígur var milli áhangenda bresku poppsveitanna Duran Duran og Wham! hér á landi um miðjan níunda áratuginn og skipuðu ungmenni sér óhikað í lið með öðru hvoru bandinu. Rígur þessi fann sér ekki síst farveg á síðum dagblaðanna Meira

Lítill strákur spyr í kortabúðinni: „Áttu póstkort með mynd af mús?“…

Lítill strákur spyr í kortabúðinni: „Áttu póstkort með mynd af mús?“ Starfsmaðurinn svarar: „Verður það að vera mús?“ „Eiginlega“ svarar strákurinn. „Ég ætla að senda kettinum mínum póstkort.“ Frikki litli: „Kæri Guð getur þú látið vítamínin fara úr … Meira

OSZAR »