Umræðan Föstudagur, 23. maí 2025

Sigmar Guðmundsson

Traust skiptir máli

Traust er verðmætasti gjaldmiðill stjórnmálanna. Það tekur tíma að byggja það upp en svo getur það glatast á einu augabragði. Þess vegna er svo mikilvægt að fara vel með það. Undanfarin misseri höfum við séð með skýrum hætti hve mikilvægt traustið er Meira

Heiðbrá Ólafsdóttir

Þjónn, hvaðan er steikin?

Upprunamerking matvæla, hvort sem er í matvöruverslunum, veitingastöðum, á hótelum eða í mötuneytum, á að vera skýr og gagnsæ. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Stjórnarskráin njóti allavega vafans

Dómstólaleiðin þýddi að möguleiki væri á því að dæmt yrði okkur í vil. Sá möguleiki er hins vegar að engu gerður með því að gefast upp fyrir fram. Meira

Sigurgeir Jónasson

Er ég að biðja um of mikið?

Er til of mikils mælst að hætt verði að gullhúða reglur frá Evrópusambandinu? Meira

Aðalsteinn Gunnarsson

Áfengisiðnaðurinn er vágestur!

Forvarnarstefna íþróttahreyfingarinnar er skýr: draga þarf úr aðgengi að áfengi. Allir sem vinna að lýðheilsu hvetja til minna aðgengis. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 28. maí 2025

Bergþór Ólason

Dómsmálaráðherra dreginn að landi

Oflæti getur reynst mönnum skeinuhætt í stjórnmálum og það er dómsmálaráðherrann að reyna þessi dægrin. Þegar ráðherrann ætlar svo að taka blaðsíðu úr bók aðstoðarmanns síns, sem áður starfaði við uppistand, getur staðan bara versnað Meira

Kristinn Karl Brynjarsson

Réttlæti án verðmætasköpunar er ekki réttlæti – það er sjálfsblekking

Það er ekki sanngjarnt, heldur glapræði, að refsa þeim sem skapa verðmæti, í nafni huglægrar siðferðiskenndar sem enginn getur mælt Meira

Gústaf Adolf Skúlason

Jólasveinar Evrópusambandsins

Lagt er til að Noregur og Ísland gangi loksins í ESB ásamt því að Svíþjóð og Danmörk taki upp evruna og yfirgefi krónuna sem gjaldmiðil. Meira

Íslenskir menningarvitar í Kaupmannahöfn árið 1902, f.v.: Guðmundur Benediktsson, Páll Sæmundsson, Sigurður Eggerz, Jóhann Sigurjónsson og Einar Jónsson.

Tvær leikkonur í Danmörku og Svíþjóð

Stina Ekblad átti eftir að verða ein virtasta leikkona Svíþjóðar. Meira

Böðvar Ingi Guðbjartsson

Að hengja iðnmeistara fyrir lélega stjórnsýslu

Það er staðreynd að stór hluti þeirra sem starfa í byggingariðnaði hér á landi hefur ekki viðurkennda iðnmenntun. Meira

Þriðjudagur, 27. maí 2025

Indermit Gill

Skuldahengjan ógnar

Langt tímabil óvenju lágra vaxta gerði þróunarríkjum kleift að eyða langt umfram efni, sem skapaði alþjóðlega skuldahengju sem stækkar sífellt. Meira

Mánudagur, 26. maí 2025

Hildur Sverrisdóttir

Gegn betri vitund

Fyrir ríkisstjórninni fara tveir hagfræðingar. Alla jafna væru það ágæt tíðindi enda segist ríkisstjórnin leggja áherslu á stöðugleika í efnahagslífi, aukna verðmætasköpun og bætt lífskjör sem er eitthvað sem hagfræðingar hafa í hávegum Meira

Pétur J. Eiríksson

Hví einfalda þegar hægt er að flækja?

Ríkisrekstur í stað hagræðingar, óskýrleiki í stað einföldunar, ný stofnun í stað fækkunar. Meira

Svanur Guðmundsson

Rætur „lífs undir vatni“

Ísland lagði grunn að SDG 14 með Reykjavíkuryfirlýsingunni – nú þarf að endurvekja alþjóðlega forystu okkar í vistkerfisstýrðri auðlindanýtingu. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Gott silfur gulli betra

Pedro Sanchez forsætisráðherra Spánar gengur skrefinu lengra, fer fram á að Ísrael verði bönnuð þátttaka í Eurovision. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Vitlaus samgönguáætlun

Krafan um að loka endanlega veginum yfir Breiðdalsheiði er ekki á forræði sveitarstjórnar Djúpavogs og á ekki heima í þessari langtímaáætlun. Meira

Ole Anton Bieltvedt

Ótti og virðingarleysi við lýðræðið

Með því að standa í vegi fyrir þjóðaratkvæði um framhaldssamninga er verið að standa í vegi fyrir lýðræðinu sjálfu! Meira

Laugardagur, 24. maí 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Til hvers var barist?

Til að auka hagsæld og bæta lífskjör á Íslandi voru háð þrjú erfið þorskastríð við Bretland. Með þrautseigju, samvinnu og framtíðarsýn tókst að stækka landhelgina í 200 mílur. Þetta var gert í fjórum áföngum Meira

Guðný Halldórsdóttir

Þorgerður Katrín í þátíð

Eitt af því sem hagaðilar hafa bent á að undanförnu er að stórhækkað veiðigjald mun hafa áhrif á vilja og getu fyrirtækja til þess að fjárfesta. Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Þorrið traust í Grafarvogi

Reykjavíkurborg hefur grafið undan trausti íbúa Grafarvogs með þéttingaráformum gegn vilja fólks og á kostnað grænna svæða. Meira

Hæstiréttur stendur með alþingi

Venjulega fagna þeir sem sýknaðir eru í hæstarétti. Það á þó ekki við um Pál Gunnar Pálsson, forstjóra samkeppniseftirlitsins. Hann segir logið að bændum. Meira

Gervigreind Hvernig ætli gervigreindin skilji orðið gróðurneyslumaður?

Vitlíki, rýrihækkun, gróðurneyslumenn

Í gær lauk norrænni ráðstefnu í Danmörku þar sem fjallað var um orðaforða, orðabækur, máltækni og fleira sem málfræðingum og orðabókafræðingum liggur á hjarta. Meðal annars var komið inn á það efni að sífellt fleiri textar verða til með hjálp gervigreindartóla Meira

Búdapest, maí 2025

Á ráðstefnu í Búdapest 13. maí 2025 rifjaði ég upp að ég hefði í æsku háð margar kappræður við íslenska ungkommúnista. Lauk ég þá ræðum mínum jafnan á vísuorðum eftir ungverska skáldið Sàndor Petöfi, sem hljóða svo í þýðingu Steingríms… Meira

Ásgeir R. Helgason

Forvarnir til fyrirmyndar og framtíðar

Það sem aðrir geta helst lært af þessum fordæmum frá tóbaksforvörnum er að grundvalla forvarnastarf á langtímamarkmiðum, úthaldi og rannsóknum. Meira

Á góðri stundu Spasskí og Friðrik tóku eina „bröndótta“ á málþingi um skákarfleifð Friðriks í Landsbankanum 2006.

Af baráttu þessara heiðursmanna

Á undanförnum mánuðum hefur skákheimurinn mátt sjá á bak fjórum heiðursmönnum sem með framgöngu sinni eignuðust allir heiðurssess í skáksögu 20. aldar. Í ársbyrjun féll frá þýski stórmeistarinn Robert Hübner, þá Boris Spasskí, síðan Friðrik Ólafsson … Meira

Jón Oddgeir Guðmundsson

Til varnar séra Friðriki

Von mín er sú að réttlætið sigri í þessu máli og styttunni af séra Friðriki verði aftur komið fyrir á sínum stað í miðborg Reykjavíkur. Meira

Myndin til vinstri er tekin á Austurvelli 17. júní 2009 en sú til hægri árið 2024.

Er almenningur ekki lengur velkominn á Austurvöll á 17. júní?

Ef forystufólk þessarar þjóðar vill ekki lengur að almenningur komi á Austurvöll á 17. júní ætti það að segja það skýrt og skorinort. Meira

Ólafur F. Magnússon

Aðförin gegn Úlfari Lúðvíkssyni kemur ekki á óvart

Í ljósi reynslu minnar af vinstri rétttrúnaðinum kemur aðförin gegn Úlfari Lúðvíkssyni ekki á óvart. Meira

Ólafur Stefánsson

Sagan af Lili Marleen

Sagan teygir sig 110 ár aftur í tímann, til 1915 í miðja fyrri heimsstyrjöld þar sem ungur hermaður, Hans Leip, gengur vaktir í æfingabúðum. Meira

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir

Ef rödd þín heyrist ekki – opið bréf til stjórnvalda

Einstaklingar með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, áður þekkt sem daufblinda, eru enn þann daginn í dag á jaðrinum þegar kemur að þjónustu. Meira

Knútur Bruun

Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík

Myndastytta í myrkri. Meira

Ashwini Vaishnaw

Stefna án málamiðlana

Sindoor-aðgerðin sýndi skjót en afgerandi viðbrögð við hryðjuverkum. Meira

Fimmtudagur, 22. maí 2025

Eyjólfur Ármannsson

Tryggjum öryggi farþega

Þann 1. apríl 2023 tóku gildi ný heildarlög um leigubifreiðaakstur. Með þeim voru fjöldatakmarkanir á útgáfu starfsleyfa afnumdar og sömuleiðis stöðvaskylda og gjaldmælaskylda við fyrirframsamið verð Meira

Kjartan Magnússon

Horfast verður í augu við heildarskuldir borgarinnar

Fjárhagur borgarsjóðs og borgarfyrirtækja er svo nátengdur að samstæðureikningur Reykjavíkurborgar er raunhæfasta yfirlitið um fjárhag hennar. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Hver gætir varðanna?

Það er ekki virðingarleysi gagnvart kerfinu að krefjast úttektar. Það er nauðsynlegt skref í átt að heilbrigðara réttarríki. Meira

Anton Guðmundsson

Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða

Eitt mögulegt úrræði væri að skoða stofnun sérstaks sjávarflóðasjóðs að fyrirmynd ofanflóðasjóðs. Meira

Guðný María Arnþórsdóttir

Tónhöfundar á 21. öld

Það er kominn tími til að við fáum að njóta okkar svo lögin megi hljóma á ný, án málefna sem koma tónlist okkar ekkert við. Meira

Ferdinand Hansen

Að hengja útlendinga fyrir iðnmeistara

Þegar iðnmeistarar kvarta yfir erlendu óhæfu starfsfólki er ekki við aðra að sakast en þá sjálfa. Meira

OSZAR »