Viðskipti Laugardagur, 17. maí 2025

Útboð Róbert Wessman forstjóri.

Alvotech með útboð í Svíþjóð

10% afsláttur veittur • Sænski markaðurinn öflugur Meira

Útboð Gamlar höfuðstöðvar Íslandsbanka við Kirkjusand með þakkarborða.

Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tilkynnt niðurstöður útboðs á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Útboðið fór fram dagana 13.-15. maí og lauk með því að ríkissjóður seldi allan eignarhlut sinn í bankanum, 45,2%, á föstu verði, 106,56 krónur á hlut Meira

Útflutningur Útflutningstekjur kísiliðnaðar á Íslandi námu 40,2 milljörðum króna árið 2024 og hafa þær tvöfaldast á fimm árum.

Samkeppnishæfni Íslands er undir

Útflutningstekjur kísiliðnaðar á Íslandi námu 40,2 milljörðum króna árið 2024 og hafa þær tvöfaldast á fimm árum, samkvæmt nýjum upplýsingum frá Samtökum iðnaðarins (SI) um kísiliðnað á Íslandi. Þar kemur einnig fram að samkeppnishæfni íslenskrar… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 16. maí 2025

Námuvinnsla Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals, var gestur Stefáns Einars Stefánssonar á fundinum.

Allt gull komist fyrir í sundlaug

Fjölmennt var á fundi Kompanís sem fram fór í Hádegismóum í gær • Forstjóri Amaroq Minerals var þar gestur • Ræddi um ferilinn og uppbyggingu Amaroq • Fyrirtækið var tekjulaust í ellefu ár Meira

Fimmtudagur, 15. maí 2025

Útboð Ummælin voru látin falla í miðju útboðsferli ríkisins á hlut í bankanum þar sem ráðherrann gegnir lykilhlutverki fyrir hönd eiganda.

Ummæli ráðherra misráðin í miðju ferli

Í þessari viku hefur farið fram útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka og lýkur því í lok dagsins í dag. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, lýsti því yfir í viðtali við RÚV 13. maí að „íslenskir bankar eru meðal öruggustu fjárfestinga sem til eru“ Meira

OSZAR »