Brakandi blíða hefur leikið við landsmenn síðustu daga og grillveislur hafa verið haldnar víða. Þessar vefjur og ótrúlega góðar til njóta í upphafi nýrrar viku og leið til að halda áfram að grilla.
Hér eru á ferðinni vefjur með fersku salati, avókadó, kirsuberjatómötum, kóríander, fínum sneiðum af Grillostinum og tacosósu. Þetta er frábær réttur fyrir börn og fullorðna og passar líka vel í lautarferðirnar sem eiga án efa eftir verða þó nokkrar ef veðurblíðan heldur áfram. Heiðurinn af uppskriftinni á Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar.
Grillosturinn sem notaður er í þessa uppskrift er í anda Halloumi og hentar frábærlega á grillið eða á pönnuna ef vill.
Vefjur með grillosti
Fyrir 4
Aðferð: