Tuttugu og fjögur mörk voru skoruð í fimm leikjum í 16 liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Þróttur, Valur, FH, Tindastóll og HK, sem leikur í 1. deild, eru komin áfram í átta liða úrslitin og fylgja Breiðabliki, Þór/KA og ÍBV, sem leikur í 1
Meira