Enginn áhugi á bættum rekstri

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur,
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, Morgunblaðið/María

„Þetta fer ekki gæfulega af stað hjá nýjum meirihluta. Borgin skilar 5,4 milljarða króna tapi á fyrsta ársfjórðungi þrátt fyrir að útsvarstekjur fari tvo milljarða umfram áætlanir. Áfram ætlar meirihlutinn svo að skattleggja borgarbúa upp í rjáfur,“ segir Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, við Morgunblaðið.

Viðbragða hennar var leitað við nýbirtu árshlutauppgjöri Reykjavíkurborgar þar sem fram kemur að tap af rekstri borgarinnar var á sjötta milljarð, þrátt fyrir að tekjur borgarinnar af útsvari borgarbúa hefðu verið verulega umfram áætlanir á sama tímabili.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
OSZAR »