Bikblæðingar víða um land

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Ljósmynd/Aðsend

Vart hefur orðið við bikblæðingar víða um land og eru vegfarendur beðnir að sína aðgát og að draga úr hraða.

Þessu greinir Vegagerðin frá á umferdin.is.

Borið hefur á blæðingunum í Borgarfirði, á Bröttubrekku, norðan Búðardals sunnanverðum Vestfjörðum, við Víðigerði, við Vatnsdalshóla, á Öxnadalsheiði, á Ólafsfjarðarvegi, á Víkurskarðsvegi, Aðaldalsvegi, á Mývatnsöræfum, á Fagradal, Fjarðarheiði og við Kerið. 

Veistu meira? Þú get­ur sent okk­ur mynd­ir og ábend­ing­ar á net­fangið frett­[email protected]

 
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
OSZAR »