Willum nýr forseti ÍSÍ

Frá íþróttaþinginu í dag.
Frá íþróttaþinginu í dag. mbl.is/Hákon

Willum Þór Þórsson hefur verið kjörinn nýr forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Willum tekur við af Lárusi Blöndal sem hefur verið forseti sambandsins undanfarin 12 ár. Hann mun gegna embættinu næstu fjögur árin.

Í framboði til forseta ÍSÍ voru einnig Brynjar Karl Sigurðsson, Magnús Ragnarsson, Olga Bjarnadóttir og Valdimar Leó Friðriksson. 

mbl.is/Hákon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
OSZAR »