Íranir munu auðga úran áfram. Þetta kemur fram í færslu utanríkisráðherra landsins, Seyed Abbas Araghchi, á X í dag.
Segir Araghchi að hægt sé að semja um yfirráð Írana yfir kjarnavopnum.
Þá séu stjórnvöld í Íran tilbúin í alvöru viðræður sem myndu skila því að Íranir hefðu ekki yfirráð yfir slíkum gereyðingarvopnum til allrar framtíðar.
„Auðgun úrans í Íran, hins vegar, mun halda áfram hvort sem samningar nást eður ei.“
In addressing the talks regarding Iran's peaceful nuclear program, our U.S. interlocutors are naturally free to publicly state whatever they deem fit to ward off Special Interest groups; malign actors which set the agendas of at least previous Administrations.
— Seyed Abbas Araghchi (@araghchi) May 18, 2025
Iran can only…