Túlkunin til fyrirmyndar

Rýnir segir engan vafa liggja á því að Mótettukórinn sé …
Rýnir segir engan vafa liggja á því að Mótettukórinn sé meðal fremstu kóra á Íslandi. Ljósmynd/Aðsend

Sönghátíð í Hafnarborg hefur fyrir margt löngu fest sig kirfilega í sessi sumartónlistarhátíða á Íslandi. Þannig fer hátíðin nú fram í níunda sinn en hún hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2020 og skal engan undra.

Þar hafa margir af fremstu sönglistamönnum landsins komið fram og er hátíðin í ár þar engin undantekning.

Sunnudaginn 15. júní síðastliðinn kom Mótettukórinn fram á hátíðinni á tónleikum sem báru yfirskriftina Það var eitt kvöld. Þar er vísað í ljóðlínu Jóns Helgasonar frá árinu 2025: „Það var eitt kvöld að mér heyrðist hálfvegis barið / ég hlustaði um stund og tók af kertinu skarið / ég kallaði fram og kvöldgolan veitti mér svarið: / Hér kvaddi Lífið sér dyra og nú er það farið.“ Hér er dýrt kveðið, rétt eins og í öðrum kvæðum sem sungið var við á tónleikunum. Efnisskrá þeirra var að þessu sinni að mestu leyti helguð vorkomu og sumri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem þú frestaðir kallar nú á athygli. Taktu af skarið og kláraðu það. Léttir fylgir því að losa um lokið mál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægisdóttir
2
Steindór Ívarsson
5
Mohlin & Nyström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem þú frestaðir kallar nú á athygli. Taktu af skarið og kláraðu það. Léttir fylgir því að losa um lokið mál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægisdóttir
2
Steindór Ívarsson
5
Mohlin & Nyström
OSZAR »