„Byrja með alveg óskrifað blað“

Tríó Óskar Guðjónsson, Skúli Sverrisson og Jakob Bro leggja saman …
Tríó Óskar Guðjónsson, Skúli Sverrisson og Jakob Bro leggja saman upp í vikulangt ferðalag. Ljósmynd/Anna Maggý

„Við munum byrja með alveg óskrifað blað, semja þá tónlist á ferðalaginu sem við ætlum að spila á hverjum tónleikum. Við byrjum alveg impróvíserað, en svo verður músíkin til í umhverfinu og á ferðalaginu,“ segir Óskar Guðjónsson saxófónleikari um tríó, skipað honum, hinum danska Jakob Bro gítarleikara og Skúla Sverrissyni bassaleikara, sem ætlar að fara í vikuferðalag um Ísland til að semja nýja tónlist undir áhrifum frá nokkrum ólíkum stöðum á landinu. Þetta eru Keflavík, Stykkishólmur, Djúpavík og Siglufjörður, og þeir ætla að dvelja daglangt á sumum stöðum en vera nokkra daga á öðrum. Hver staður er svo kvaddur með tónleikum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stundum er betra að láta kjurt liggja og það skaltu hafa í huga þegar þú hittir fólk sem hefur gert eitthvað á þinn hlut.
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stundum er betra að láta kjurt liggja og það skaltu hafa í huga þegar þú hittir fólk sem hefur gert eitthvað á þinn hlut.
OSZAR »