Beint: Austurríki hirti gullið af Svíum

Austuríska atriðið í græna herberginu.
Austuríska atriðið í græna herberginu. AFP

26 atriði munu keppa í úrslitum Eurovision í kvöld sem fer fram í St. Jakobshalle í Basel í Sviss í kvöld. 

Úrslitin hefjast klukkan 19 á íslenskum tíma og verða VÆB-bræður tíundu í röðinni með lagið RÓA. 

mbl.is fylgist með gangi mála á úrslitakvöldinu hér í beinni lýsingu. 

Röð kepp­enda í kvöld er eft­ir­far­andi:

  1. Noregur – Kyle Alessandro með lagið Lighter. 
  2. Lúxemborg – Laura Thorn með lagið La Poupée Monte Le Son.
  3. Eistland – Tommy Cash með lagið Espresso Macchiato.
  4. Ísrael – Yuval Raphael með lagið New Day Will Rise.
  5. Litháen – Katarsis með lagið Tavo Akys.
  6. Spánn – Melody með lagið ESA DIVA.
  7. Úkraína – Ziferblat með lagið Bird of Pray.
  8. Bretland – Remember Monday með lagið What The Hell Just Happened?
  9. Austurríki – JJ með lagið Wasted Love. 
  10. Ísland – VÆB með lagið RÓA.
  11. Lettland – Tautumeitas með lagið Bur Man Laimi.
  12. Holland –  Claude með lagið C’est La Vie.
  13. Finnland – Erika Vikman með lagið ICH KOMME.
  14. Ítalía – Lucio Corsi með lagið Volevo Essere Un Duro.
  15. Pólland – Justyna Steczkowska með lagið GAJA.
  16. Þýskaland – Abor & Tynna með lagið Baller.
  17. Grikkland – Klavdia með lagið Asteromáta
  18. Armenía – PARG með lagið SURVIVOR. 
  19. Sviss –  Zoë Më með lagið Voyage.
  20. Malta – Miriana Conte með lagið SERVING.
  21. Portúgal – NAPA með lagið Deslocado. 
  22. Danmörk – Sissal með lagið Hallucination. 
  23. Svíþjóð – KAJ með lagið Bara Bada Bastu. 
  24. Frakkland – Louane með lagið Maman.
  25. San Marínó – Gabry Ponte með lagið Tutta I'Italia
  26. Albanía – Shkodra Elektronike með lagið Zjerm. 
Yuval Raphael.
Yuval Raphael. AFP
Hinn austurríski JJ með lagið Wasted Love.
Hinn austurríski JJ með lagið Wasted Love. AFP
VÆB-bræður negldu flutninginn.
VÆB-bræður negldu flutninginn. AFP
VÆB-bræður er atriðin voru kynnt.
VÆB-bræður er atriðin voru kynnt. AFP
Kynnar kvöldsins Sandra Studer, Michelle Hunziker og Hazel Brugger.
Kynnar kvöldsins Sandra Studer, Michelle Hunziker og Hazel Brugger. AFP
Nemo hóf úrslitakvöldið.
Nemo hóf úrslitakvöldið. AFP
Bræðurn­ir Hálf­dán Helgi og Matth­ías Davíð skipa VÆB.
Bræðurn­ir Hálf­dán Helgi og Matth­ías Davíð skipa VÆB. AFP/Fabrice Coffrini
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert hrókur alls fagnaðar og allir vilja vera nálægt þér. Sestu niður, farðu í gegn um eignir og skuldir og settu þér svo áætlun til að fara eftir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Luxenburg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Guðrún Guðlaugsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert hrókur alls fagnaðar og allir vilja vera nálægt þér. Sestu niður, farðu í gegn um eignir og skuldir og settu þér svo áætlun til að fara eftir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Luxenburg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Guðrún Guðlaugsdóttir
OSZAR »