26 atriði munu keppa í úrslitum Eurovision í kvöld sem fer fram í St. Jakobshalle í Basel í Sviss í kvöld.
Úrslitin hefjast klukkan 19 á íslenskum tíma og verða VÆB-bræður tíundu í röðinni með lagið RÓA.
mbl.is fylgist með gangi mála á úrslitakvöldinu hér í beinni lýsingu.
Röð keppenda í kvöld er eftirfarandi:
- Noregur – Kyle Alessandro með lagið Lighter.
- Lúxemborg – Laura Thorn með lagið La Poupée Monte Le Son.
- Eistland – Tommy Cash með lagið Espresso Macchiato.
- Ísrael – Yuval Raphael með lagið New Day Will Rise.
- Litháen – Katarsis með lagið Tavo Akys.
- Spánn – Melody með lagið ESA DIVA.
- Úkraína – Ziferblat með lagið Bird of Pray.
- Bretland – Remember Monday með lagið What The Hell Just Happened?
- Austurríki – JJ með lagið Wasted Love.
- Ísland – VÆB með lagið RÓA.
- Lettland – Tautumeitas með lagið Bur Man Laimi.
- Holland – Claude með lagið C’est La Vie.
- Finnland – Erika Vikman með lagið ICH KOMME.
- Ítalía – Lucio Corsi með lagið Volevo Essere Un Duro.
- Pólland – Justyna Steczkowska með lagið GAJA.
- Þýskaland – Abor & Tynna með lagið Baller.
- Grikkland – Klavdia með lagið Asteromáta
- Armenía – PARG með lagið SURVIVOR.
- Sviss – Zoë Më með lagið Voyage.
- Malta – Miriana Conte með lagið SERVING.
- Portúgal – NAPA með lagið Deslocado.
- Danmörk – Sissal með lagið Hallucination.
- Svíþjóð – KAJ með lagið Bara Bada Bastu.
- Frakkland – Louane með lagið Maman.
- San Marínó – Gabry Ponte með lagið Tutta I'Italia
- Albanía – Shkodra Elektronike með lagið Zjerm.
Hinn austurríski JJ með lagið Wasted Love.
AFP
VÆB-bræður negldu flutninginn.
AFP
VÆB-bræður er atriðin voru kynnt.
AFP
Kynnar kvöldsins Sandra Studer, Michelle Hunziker og Hazel Brugger.
AFP
Nemo hóf úrslitakvöldið.
AFP
Bræðurnir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð skipa VÆB.
AFP/Fabrice Coffrini