Mikið fjör á N1-mótinu á Akureyri

Mikil barátta er inni á vellinum og ekkert gefið eftir.
Mikil barátta er inni á vellinum og ekkert gefið eftir. mbl.is/Þorgeir

Mikið fjör er á Akureyri en þar fer nú N1-mótið í knattspyrnu fram. Um 2.200 manns eru á mótinu ef taldir eru keppendur, þjálfarar og foreldrar.

Þetta er í 39. sinn sem KA heldur umrætt mót. Útsendari mbl.is leit við rétt fyrir kvöldmat í kvöld og eins og sjá má var nóg um að vera. 

Það er ekki lítið verk að fæða alla keppendur á …
Það er ekki lítið verk að fæða alla keppendur á N1-mótinu og oft handagangur í öskjunni. mbl.is/Þorgeir

Mikið af gestum mótsins er á tjaldsvæðinu á Hömrum, tæplega 1.500 manns um kvöldmatarleytið.

Spilað er á mörgum völlum samtímis.
Spilað er á mörgum völlum samtímis. mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
OSZAR »