Vill skýringar á endastöð strætó

Íbúar eru ósáttir við að strætóstöð hafi verið komið þar …
Íbúar eru ósáttir við að strætóstöð hafi verið komið þar fyrir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála lýsi afstöðu sinni til kvörtunar íbúa við Klapparstíg og Skúlagötu vegna meðferðar nefndarinnar á mótmælum þeirra er strætóstöð var komið fyrir við Skúlagötu í óþökk þeirra. Umboðsmaður fer í bréfi sínu einnig fram á að nefndin veiti ítarlegar upplýsingar og skýringar.

Bréfið felur í sér ítarlega fyrirspurn til úrskurðarnefndar og er hún krafin svara í ellefu liðum. Af orðalagi bréfsins má ráða að umboðsmaður hafi ýmsar athugasemdir við stjórnsýsluna í þessu ferli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
OSZAR »